Gengið í Öskjuhlíðinni

Heilt veri fólkið. Eins og einhverjir hafa tekið eftir virðist mjög erfitt að finna stund (ekki stað) til að hittast þannig að allir meðlimir geti mætt.... Nú hefur verið ákveðið af yfirstjórn að halda fund á Kringlukránni þriðjudaginn 20. maí klukkan 20:00. Gengið hittist í Öskjuhlíðinni klukkan 19:00 og hitar upp fyrir fundinn.

Yfirstjórnin   Police

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gengið

Mikið lifandis skelfingar ósköp var þetta notaleg kvöldstund með góðu gengi. Ferðir á Áslák, Esjuna og Fimmvörðuháls voru ræddar og greinilegt að gengið er komið til að vera.... úti um allt.

IP

Gengið, 20.5.2008 kl. 22:35

2 identicon

Glæsileg síða og flott að sjá myndirnar af ykkur! SH var í golfi á Skaganum og ég heima með Stubb Stefáns. Kemst vonandi næst....Kv. ABB

ABB (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband