Stafaganga

Ég var að tala við eina fjallageit í gær sem hefur gengið á flest fjöll á
landinu og víðar reyndar. Hún mælti eindregið með því að við værum með
göngustafi þegar við færum í ferðina. Því langar mig, Gyðingurinn í Garðabæ,
benda gengisfélögum á fína göngustafi í Rúmfatalagernum(RL vöruhús) á 1690
kr.Alltaf gaman að detta á góð tilboð og ekki skemmir fyrir að þetta eru ágætis
stafir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband