27.8.2008 | 18:24
Myndapartý í Garðabæ
Kæru Gengisfélagar.
Nú er komið að því að halda myndakvöld og verður það haldið 13.september kl. 21.00 í Garðabæ.
Við biðjum alla sem eiga myndir að koma þeim til okkar á geisladisk eða usb lykli fyrir 9.sept.
Treystum á að mæting verði góð.
Kær kveðja Snar og Snöggur
Athugasemdir
Mér líst vel á það....
við mætum klárlega með fullt af myndum af öllum.
kv. h&s
Hjördís (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 21:35
Þetta er til fyrirmyndar ! Við mætum en myndalaus..... bara mynda(r)leg... hóhóhó !!
Var annars að koma úr göngu, Heiðmörk, Búrfellsgjá, Helgafell.... Kaldársel. Var með nýjar glansandi legghlífar og sló í gegn. Takk fyrir mig Gengissystur!
IP
IP (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 16:24
Frábært , við mætum og ég er með fullt af myndum fyrir ykkur .
Kve. SRG
Silja Rún (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.