18.1.2009 | 09:32
Brynjudalur 8.feb. kl. 9.30
Kæru félagar......
Nú styttist í ferðina í Brynjudal og vona ég að sem flestir sjái sér fært um að mæta.
Ef fólk vill skrá sig í Ferðafélag Útivistar þá kostar fjölskyldukort 5400, ársgjald....inní því eru afslættir af ferðum félagsins sem og í ýmsum útivistarbúðum......það er samt ekki nauðsynlegt að vera félagi til að fara í þessa ferð heldur kostar aðeins meira fyrir þá sem ekki eru félagar.
Bestu kveðjur....
Hanskan...
http://utivist.is/ferdaaaetlun/dagsferdir/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.